
Krókheysi
Pallar og búnaður
Bjóðum uppá mikið úrval af krókheysispöllum, fletum, ruslakörum og búnaði sem að því tengist og uppfylla ströngustu kröfur viðskiptavinarins um endingu og gott notagildi.
Við leitumst við að finna réttu lausnina fyrir viðskiptavininn og bjóðum uppá sérsniðnar lausnir, sé þess óskað.
Malarpallar
Stærðir í rúmmáli: | 12 / 13 / 20 m3 |
Lengd palls: | 5600 / 6000 mm (+krókur 18cm) |
Botn: | Úr Hardox 450, 6 mm |
Hliðar: | 900 / 1400 mm, háar úr S355 MC eða Hardox 450, 4 mm |
Loftstýrð vör: | 300 mm |
Afturgafl: | Opnast upp eða til hliðar |
Bindikrókar: | 6 stk. að innanverðu |
Litur: | Grár RAL 7021 |
Krókhæð: | 1450 mm |


Pallar með álskjólborðum
Lengd: | 5600 / 6000 mm (+krókur 18cm) |
Álskjólborð: | 800 mm há |
Styttur: | Kinnegrip K20. |
Botn: | 4 mm Hardox 450 |
Göt: | Fyrir stoðir í pallbotni, stoðir fylgja. |
Loftstýrð vör: | 300 mm |
Afturgafl: | Getur opnast upp eða til hliðar |
Framgafl: | Með skápum fyrir verkfæri og stoðir |
Burðargeta: | 20 tonn |
Litur: | Grár RAL 7021 |
Krókhæð: | 1450 mm |
Véla/flutningafleti
Lengd: | 6500 mm, (+krókur 18cm) |
Fastur rampur: | 750 mm eða lausar sliskjur 1200 mm |
Burðargeta: | 16/20/25 tonn. |
Göt fyrir stoðir: | í pallbotni, stoðir fylgja. |
Framgafl: | með skápum fyrir verkfæri og stoðir. |
Laxo slífar: | Eru að framan fyrir ISO gámalása eða bindilykkjur. |
Litur: | grár RAL 7021 |
Krókhæð: | 1450mm |


Krókheysisgrindur
Með eða án gámalása: | Fyrir 20´ ISO gáma |
Lengd á grind: | 6000 mm (+krókur 18cm) |
Hæð á grind: | 200 mm |
Litur: | Grár RAL 7021 |
Krókhæð: | 1450 mm |
Ruslagámar
Stærðir í rúmmáli: | 11/20/38 m3 |
Lengd: | 5000/6000 mm (+ krókur 18cm) |
Botnplata: | Úr stáli, S235, þykkt 4mm |
Hliðar og hurðar: | Úr stáli S235, þykkt 3 mm, hæð 900/1400/2680 mm |
Litur: | Grár RAL 7021 |
Krókhæð: | 1450 mm |


Ruslakör
Stærðir í rúmmáli: | 3/5/8.5 m3 |
BM hraðtenging: | Já, stór, hægt að fá fyrir önnur hraðtengi. |
Aðrar stærðir í boði: | Já, eða sérsmíði eftir þörfum notenda. |

Byggt á gæðum
Við framleiðslu á þessum pöllum er leitast við að nota bestu efni hverju sinni eins og Hardox 450 og laserskorið stál til að hámarka gæði vörunnar.

Málning
Allir pallar eru grunnaðir og málaðir með lakki úr RAL litakerfinu sem henta vel við krefjandi aðstæður. Hægt er að sérpanta alla liti úr RAL litakerfinu.

Séróskir
Við getum boðið ýmsar útfærslur á vörum okkar í samráði við þarfir notenda hverju
Staðsetning
Trukkur.is
trukkur@trukkur.is
Akralind 2
201 Kópavogur
537 4990
Opnunartímar
Virkir dagar
9:00 – 17:00
Lokað um helgar
