Wingmaster

er fjölplógur sem með marga möguleika. Sem dæmi spíssplógur einn breiðanvæng og sem u-plóg. Plógurinn er hannaður með það í huga að sem minnst fari fyrir honum í flutning á milli svæða. Hægt er að fá plóginn frá 3 metrum upp í 6 metra. Snúningshorn plógsins er +/-60° miðað við grunnstöðu.

Í boði eru nokkrar mismunandi stærðir af vængjum.

Einungis þarf tvær glussalagnir frá vélinni til að stjórna plógnum, rafstýrður loki kemur með plógnum og stjórnborð sem sett er í stýrirshús vélarinar.

JETI U-Plógur

er öflugur U-plógur einnig er hægt er að setja vængina beina fram eða aftur eftir því sem verið er að nota plóginn. Undirsláttur er á skerablöðum. Hægt er að fá plóginn frá 1.8m uppí 5m.

 

Vængjaskóflur 

eru smíðaðar í háum gæðastaðli og góðum efnum. Hringlagabotninn gerir það af verkum að gott er losa snjóinn úr skófluni. Undirsláttur er á vængjum. Marger stærðir í boði.

 

V-Tech plógur

er öflugur U-plógur einnig er hægt er að setja vængina beina fram eða aftur eftir því sem verið er að nota plóginn. Undirsláttur er á skerablöðum. Hægt er að fá plóginn frá 1.8m uppí 5m.