Starfsmannaaðstaða.

 

Vagninn skiptist í tvö rými, Salerni og svo starfsmannarými þar sem er borð, stólar, hankar ofl.

 • Opnanlegur gluggi
 • Laust þrep
 • Led lýsing
 • 220v tenglar
 • Rafmagnsofnar
 • Ískápur
 • Neysluvatns tankur
 • Örbylgjuofni

Handlaugar

Vantar þig enn auka vask eða tvo? Við bjóðum nú upp á tvær mismunandi gerðir

 

Gerð 1.
 • Handlaug m/skammtara sápu.
 • Sprit og pappír skammtari.
 • Tengist við vatn og frárensli.
 • Fljótlet að setja saman og hægt að nota hann bæði inni og úti.

  

 • Gerð 2.
 • Handlauga með 60 lítra vatnstank m/fótadælu.
 • Þægilegt á stöðum þar sem engin tenging er við vatn.

 

MiniFinder GO

Viðvörunar- og eftirlitskerfi

 

MiniFinder GO er öflugt vefviðvörunar- og eftirlitskerfi sem býður upp á eftirfarandi eiginleika: 
 • Notkunarskrá (Log book)
 • Rauntíma eftirlit með GPS tækinu
 • Flotastjórnun
 • Frítt app fyrir Android og Apple iOS
 • Hægt að prenta út viðvörunarskrár (Print alarm reports)
 • Spilar leiðir sem tækið hefur ferðast
 • Saga, greiningar og háþróaðir leitarmöguleikar
 • Styður mismunandi kortagrunna (GoogleMaps, OpenStreet og Bing ofl.)
 • Styður við yfir 90% af vélbúnaði á markaðnum.
 • Forritunarviðmót fyrir forritara (API)