Um okkur

Trukkar ehf. var stofnað árið 2013 og er leiðandi fyrirtæki í sölu og innflutningi á notuðum vörubifreiðum og vinnuvélum. Við bjóðum upp á krókheysispalla í miklu úrvali, varahluti í vinnuvélar, vörubíla, dráttarvélar, uppgerðar bílvélar, gírkassa, sjálfskiptingar í vörubifreiðar, hjólbarða, GPS flotastýringarkerfi og margt fleira.

Við leitumst eftir því að finna bestu lausnina sem er í boði hverju sinni fyrir viðskiptavini sína. Ef þú heldur að við getum aðstoðað þig endilega hafðu samband við okkur.

Starfsmenn

Hafþór Rúnar Sigurðsson

Löggiltur bifreiðasali og CEO
haffi@trukkur.is

Frá því að hafa verið sendur í sveit sem barn hefur hann starfað við akstur og ýmislegt sem við kemur vinnuvélum og vörubílum. Árið 2004-2014 starfaði hann sem sölumaður hjá Bílanaust og N1.

Guðmundur Bjarnarson

Vélvirki og sölumaður
g@trukkur.is

Guðmundur er  vélvirki og lærði tæknifræði í Danmörku árið 1987. Hann hefur síðan starfað hjá Ísarn hf., þáverandi umboðsaðila Scania á Íslandi, Framrás verkfræðistofu og Krafti hf.

Árið 2017 fór hann í heimsreisu á BMW mótorhjólinu sínu og eftir nær tveggja ára ferðalag um heiminn kom hann aftur heim og hóf störf hjá Trukkar ehf. í byrjun janúar 2018.

Staðsetning

Trukkur.is
trukkur@trukkur.is
Akralind 2
201 Kópavogur
537 4990

Opnunartímar

Virkir dagar
9:00 – 17:00

Lokað um helgar