Velkomin á

Trukkur.is

Við erum innflytjandi á vörubifreiðum og atvinnutækjum. Við útvegum varahluti, hjólbarða og allt sem við erum beðnir um.

Ef við eigum það ekki þá reddum við því!

Velkomin

á Trukkur.is

Við erum innflytjandi á vörubifreiðum og atvinnutækjum. Við útvegum varahluti, hjólbarða og allt sem við erum beðnir um.

Ef við eigum það ekki þá reddum við því!

Við erum…

Z

Áreiðanlegir

Þú getur treyst á okkur. Við reynum að þjónusta viðskiptavini okkar eftir bestu getu og sjáum til þess að þeir fái sína vöru.

Lausnamiðaðir

Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að þá hefur þú samband við okkur og við reddum því fyrir þig! Það er alltaf til einhver lausn.

}

Snöggir

Við bjóðum upp á snögga þjónustu. Við erum drífandi og reynum að koma vörunni eins fljótt og auðið er í þínar hendur.

Wingmaster er fjölplógur

 

Wingmaster er fjölplógur sem býður upp á marga möguleika, m.a. spíssplógur, einn breiður vængur og U-plógur. Plógurinn er hannaður með það í huga að sem minnst fari fyrir honum í flutningi á milli svæða. Hægt er að fá plóginn frá 3 metrum og upp í 6 metra. Snúningshorn plógsins er +/- 60° miðað við grunnstöðu.

Í boði eru nokkrar mismunandi stærðir af vængjum.

Einungis þarf tvær glussalagnir frá vélinni til að stjórna plógnum. Rafstýrður loki kemur með plógnum og stjórnborð sem sett er í stýrishús vélarinnar. 

 Eigum til á Lager Wingmaster 280/430S með Volvo BM hraðtengi.

 

 

Eigum til glæsilega krókheysipalla á lager.

 

Rúmmál 12m3

 

Lengd: 5.6m

Krókhæð: 145cm

Borðhæð: 100cm

Hliðar: 4mm hardox 450

Botn: 6mm hardox 450

Loftvör og tvívirkur gafl.

Verð: 1.690.000+vsk

 

Eigum til 38m3 Krókheysipall.

 

Rúmmál 38m3

Lengd: 6m

Krókhæð: 145cm

Borðhæð: 210cm

Hliðar: 3mm S355

Botn: 4mm S355

Tvær hurðir að aftan.

Verð: 1.190.000+vsk

 

Krókheysi

Pallar og búnaður

 

Bjóðum uppá mikið úrval af krókheysis pöllum fletum ruslakörum og búnaði sem að því tengist,sem uppfylla ströngustukröfur viðskiptavinarins um endingu og gott notagildi. Við leitumst við að finna réttu lausnina fyrir viðskiptavininn og bjóðum uppá sérsniðnar lausnir sé þess óskað.

   

  Laxo Gámalásar

   Til á lagrer 

   

  • Passa í vélafleti og palla með Laxo slífum
  • Bjóðum uppá að panta fleiri vörur frá Laxo
  • Nánar um vöruna
  • Verð 49.600kr m/vsk

  Eigum til S tengi á lager.

  • S30/v1 tengi 23.000 +vsk
  • S40 tengi 45.000 + vsk
  • S50 tengi 60.000 + vsk
  • S60 tengi 75.000 + vsk
  • S70 tengi 120.000 + vsk
  •  Nánari upplýsingar
  • Nánari upplýsingar í síma 537-4990 eða trukkur@trukkur.is

   

  Staðsetning

  Trukkur.is
  trukkur@trukkur.is
  Miðhraun 22B
  210 Garðabæ 
  537 4990

  Opnunartímar

  Virkir dagar
  9:00 - 17:00

  Lokað um helgar