Velkomin á

Trukkur.is

Við erum innflytjandi á vörubifreiðum og atvinnutækjum. Við útvegum varahluti, hjólbarða og allt sem við erum beðnir um.

Ef við eigum það ekki þá reddum við því!

Velkomin

á Trukkur.is

Við erum innflytjandi á vörubifreiðum og atvinnutækjum. Við útvegum varahluti, hjólbarða og allt sem við erum beðnir um.

Ef við eigum það ekki þá reddum við því!

Við erum…

Z

Áreiðanlegir

Þú getur treyst á okkur. Við reynum að þjónusta viðskiptavini okkar eftir bestu getu og sjáum til þess að þeir fái sína vöru.

Lausnamiðaðir

Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að þá hefur þú samband við okkur og við reddum því fyrir þig! Það er alltaf til einhver lausn.

}

Snöggir

Við bjóðum upp á snögga þjónustu. Við erum drífandi og reynum að koma vörunni eins fljótt og auðið er í þínar hendur.

50 KVA Diesel rafstöð

 Getum boðið uppá Ashita rafstöðvar. Afgreiðslutími er ca 2vikur. 

 

 • 4 cylindra diesel nissan mótor
 • 50 KVA
 • 400 Volt
 • 230 volt
 • 50 Hertz
 • 3xtenglar
 • innbyggður eldsneytistankur
 • Verð 790.000kr+vsk

MiniFinder GO

Viðvörunar- og eftirlitskerfi

 

MiniFinder GO er öflugt vefviðvörunar- og eftirlitskerfi sem býður upp á eftirfarandi eiginleika: 
 • Notkunarskrá (Log book)
 • Rauntíma eftirlit með GPS tækinu
 • Flotastjórnun
 • Frítt app fyrir Android og Apple iOS
 • Hægt að prenta út viðvörunarskrár (Print alarm reports)
 • Spilar leiðir sem tækið hefur ferðast
 • Saga, greiningar og háþróaðir leitarmöguleikar
 • Styður mismunandi kortagrunna (GoogleMaps, OpenStreet og Bing ofl.)
 • Styður við yfir 90% af vélbúnaði á markaðnum.
 • Forritunarviðmót fyrir forritara (API)

 

MiniFinder GO

Viðvörunar- og eftirlitskerfi

 

MiniFinder GO er öflugt vefviðvörunar- og eftirlitskerfi sem býður upp á eftirfarandi eiginleika: 
 • Notkunarskrá (Log book)
 • Rauntíma eftirlit með GPS tækinu
 • Flotastjórnun
 • Frítt app fyrir Android og Apple iOS
 • Hægt að prenta út viðvörunarskrár (Print alarm reports)
 • Spilar leiðir sem tækið hefur ferðast
 • Saga, greiningar og háþróaðir leitarmöguleikar
 • Styður mismunandi kortagrunna (GoogleMaps, OpenStreet og Bing ofl.)
 • Styður við yfir 90% af vélbúnaði á markaðnum.
 • Forritunarviðmót fyrir forritara (API)

 

Krókheysi

Pallar og búnaður

 

Bjóðum uppá mikið úrval af krókheysis pöllum fletum ruslakörum og búnaði sem að því tengist,sem uppfylla ströngustukröfur viðskiptavinarins um endingu og gott notagildi. Við leitumst við að finna réttu lausnina fyrir viðskiptavininn og bjóðum uppá sérsniðnar lausnir sé þess óskað.

   

  Staðsetning

  Trukkur.is
  trukkur@trukkur.is
  Bæjarlind 2
  201 Kópavogur
  537 4990

  Opnunartímar

  Virkir dagar
  9:00 - 17:00

  Lokað um helgar

  Vefvinnsla: ONNO ehf. Allt myndefni birt með fyrirvara.