Birgjar


Ficon Oy er finnskt fyrirtæki sem framleiðir vetrarþjónustubúnað fyrir pallbíla og litla vörubíla og háþrýstidælur sem eru leiðandi á sínu sviði í Finnlandi. Vörurnar eru seldar bæði í Finnlandi og erlendis og er fyrirtækið þekkt fyrir hágæða vöru sem er þróuð í samvinnu við kröfur viðskiptavina og sjálfbærar lausnir. Fyrirtækið er vaxandi á alþjóðlegum markaði.

Lýsing

Ficon Oy

Pome er finnskt fjölskyldufyrirtæki þar sem að þriðji ættliður er tekinn við rekstrinum. Fyrirtækið selur vandaða vörur, svo sem snjóskóflur, snjóplóga, grjótklær o.fl., sem hafa reynst vel á Íslandi við krefjandi aðstæður.

Lýsing

Pome OY

Flakab er sænskt fyrirtæki sem er okkar birgi fyrir krókheysispalla, ruslagáma o.fl. 

Lýsing

Flakab

Wiejelo er framleiðandi sem er í nánu samstarfi við leiðandi framleiðendur um allan heim. Með víðtækri reynslu og þekkingu í heimi sjálfvirkra smurkerfa og brunavarnarkerfa getum við boðið sérsniðna lausn fyrir okkar viðskiptavini.

Við erum fullviss um að við bjóðum upp á einstaka úrvalsþjónustu.


Lýsing

Wiejelo

Share by: