Hafðu samband
Trukkar ehf. er leiðandi fyrirtæki í sölu og innflutningi á notuðum vörubifreiðum og vinnuvélum. Við bjóðum upp á krókheysispalla í miklu úrvali, varahluti í vinnuvélar, vörubíla, dráttarvélar, uppgerðar bílvélar, gírkassa, sjálfskiptingar í vörubifreiðar, hjólbarða, og margt fleira.Við leitumst eftir því að finna bestu lausnina sem í boði er hverju sinni fyrir viðskiptavini okkar. Ef þú heldur að við getum aðstoðað þig, endilega hafðu samband við okkur.
Stofnandi og eigandi Trukkur.is. Hann hefur starfað við akstur og ýmislegt sem við kemur vinnuvélum og vörubílum. Árin 2004-2014 starfaði hann sem sölumaður hjá Bílanaust og N1.
Löggiltur bifreiðasali og CEO
Er Bolvíkingur og Vestfjarðavíkingur eins og þeir gerast bestir. Hann er með grunn í vélstjórn sem nýtist okkur vel þegar kemur að viðhaldi, viðgerðum og þjónustu á öllu sem á okkar fjörur rekur.
Maðurinn sem að heldur öllu gangandi
Sölulaun bifreiða allt að 1.500.000,- er kr. 89.900,-
Sölulaun bifreiða frá kr. 1.500.000,- er 3,9% af söluverði auk vsk.
+ Eigendaskipti kr. 2.990,-
+ Ferilskrá/veðbók kr. 4.089-
Einu gildir hvort bifreið er sett upp í dýrari bíl eða seld beint.
Skjalafrágangur (pr. tæki) kr. 39.900,-
Umsýslugjald kaupanda kr. 25.000,-
Kt. 700320-0220
Opnunartími
Virka daga: 09:00-17:00